Fréttasafn
2025

Góður árangur byggir á breytingum síðustu ára
Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, dótturfélags Skaga, var tekin tali í ViðskiptaMogganum 23. júlí síðastliðinn. Tilefnið er góð afkoma í tryggingastarfsemi Skaga á fyrri helmingi þessa árs, sú besta í rúman áratug, en það mátti lesa úr síðasta árshlutauppgjöri Skaga.


Forstjóri Skaga í viðtali við Dagmál
Í nýju viðtali Dagmála, frétta- og dægurmálaþáttar Morgunblaðsins, við Harald Þórðarson, forstjóra Skaga, bendir hann meðal annars á stöðu Skaga á íslenskum fjármálamarkaði og telur ósennilegt væri að hreyfingar verði á fjármálamarkaði án þess að það skapist tækifæri fyrir Skaga.
