VÍS
VÍS býður víðtæka tryggingaþjónustu þar sem rík áhersla er lögð á viðeigandi ráðgjöf, skilvirkni, sveigjanleika og góða þjónustu.
Skagi er öflugt fyrirtæki á fjármálamarkaði sem stefnir á arðbæran vöxt á sviði trygginga, fjárfestingarbankastarfsemi og eignastýringar. Samstæðan býr að langri og farsælli sögu í tryggingarekstri, framsækni í fjármálaþjónustu og langtímaárangri í fjárfestingum. Í samstæðu Skaga eru VÍS, Fossar og SIV eignastýring.
Í samstæðu Skaga eru þrjú sjálfstæð dótturfélög; VÍS tryggingar, Fossar fjárfestingarbanki og SIV eignastýring.
Í fyrirtækjum Skaga er lögð áhersla á framúrskarandi þjónustu og traust langtímasamband við viðskiptavini. Enn fremur er samstæðan í fararbroddi þegar kemur að tengingu íslensks atvinnulífs við alþjóðlegt fjárfestingarumhverfi.
VÍS býður víðtæka tryggingaþjónustu þar sem rík áhersla er lögð á viðeigandi ráðgjöf, skilvirkni, sveigjanleika og góða þjónustu.
Fossar veita viðskiptavinum sérsniðna og persónulega fjárfestingabanka þjónustu og eru í fararbroddi þegar kemur að tengingu íslensks atvinnulífs við alþjóðlegt fjárfestingarumhverfi.
SIV býður upp á fjölbreytt úrval sjóða auk eignastýringar fyrir fagfjárfesta.
Við erum afar stolt af dótturfélögunum VÍS og Fossum fjárfestingarbanka sem hlutu nýlega viðurkenningu Stjórnvísi fyrir góða stjórnarhætti og hlutu þá um leið nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.
Lesa meira
Skagi nær áfram góðum árangri í UFS-mati Reitunar og hlaut 80 stig (B1) sem er sami fjöldi stiga og félagið fékk á síðasta ári. Þetta telst góð einkunn og endurspeglar áherslur félagsins í sjálfbærni.
Lesa meira
Bjarni Guðjónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta hjá VÍS.
Lesa meira
Kaup Skaga á Íslenskum verðbréfum voru gerð með fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands og Samkeppniseftirlitsins.
Lesa meira
Vátryggingafélag Íslands hf. (Skagi) hefur undirritað kaupsamning við hluthafa Íslenskra verðbréfa hf. (ÍV) um kaup Skaga á 97,07% hlutafjár í félaginu.
Lesa meira
Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Skaga, sem er móðurfélag VÍS, Fossa fjárfestingarbanka og SIV eignastýringar. Hjá Skaga ber Erla ábyrgð á almennatengslum, markaðsmálum, fjárfestatengslum, ásamt sjálfbærni.
Lesa meira
VÍS tryggingar hafa gert breytingar á skipuriti félagsins og ráðið tvo reynslumikla stjórnendur í störf framkvæmdastjóra.
Lesa meira
Stjórn Vátryggingafélags Íslands hf. boðar til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 21. mars 2024, auk þess sem gefinn er kostur á rafrænni þátttöku á fundinum. Fundurinn hefst kl. 16.00.
Lesa meira
Skagi er nýtt nafn móðurfélags VÍS, Fossa fjárfestingarbanka og SIV eignastýringar.
Lesa meira
Kaupin á Fossum fjárfestingarbanka hf. (Fossar) eru nú frágengin, sem þýðir að ferli sem hófst með viðræðum um sameiningu í febrúar er nú lokið.
Lesa meira